Wednesday, February 15, 2012

Hiti, sviti og avaxtakaramellur

 Shalom!

Nu hofum vid verid a ferdinni i 15 daga og lidur timinn mjog hratt! Med hverjum deginum sem lidur kynnumst vid betur landi og thjod og laerum a lifid sem bakpokaferdalangar i okunnu landi.  Vid tokum strax ta medvitudu akvordun ad hundsa allar radleggingar vardandi passasamt mataraedi her og hentum okkur ut i dyrindis mat fra gotusolum, safarikar vatnsmelonur og einn og einn klaka, maganum hefur ad minnsta kosti ekki misbodid enn sem komid er, og erum vid guds lifandi fegnar tvi.
Vid eyddum viku a eyjunni Kho Phagnan.   Tegar baturinn okkar kom i hofn attadi eg mig a tvi ad eg gat ekki fyrir mitt litla lif munad hvad hostelid sem eg hafdi pantad het svo vid leyfdum einum af milljon aestum solumonnum a hofninni ad selja okkur odyrt herbergi.  Tad reyndist agaett, serstaklega hvad vardadi nalaegd vid komandi Full moon party.  A sidasta degi okkar tarna komumst vid reyndar ad tvi okkur til mikillar furdu ad tegar madur kveikti a sjonvarpinu birtist mjog svo osmekklegt asiskt klam, sem segir kannski allt sem segja tarf um tessa bullu.  Full moon partyid var hins vegar hin mesta skemmtun en tar donsudum vid fra okkur allt vit asamt 30.000 ferdamonnum sem safnast tarna saman a fullu tungli til ad syna sig og sja adra, bada sig i neon malningu og drekka fotur af wiskyblondudu gosi.  Kvoldinu eyddum vid mestmegnis med 5 Islendingum sem vid rakumst a af raelni a strondinni.  Tad voru fagnadarfundir, serstaklega tar sem Torbjorg Asta sem hafdi verid ferdafelagi minn a Ibiza var tar a medal asamt Grimi kaerasta sinum.  Kvoldid hennar Soleyjar endadi to ekki frabaerlega tar sem klikkadur nudlusolumadur henti i hana fullri vatnsflosku. Hun var vaegast sagt hlessa a tessu framferdi.
Eftir tessa daga fluttum vid okkur a strond nordar a eyjunni og eyddum dogunum tar i chill: sleiktum solina, forum i nudd, leigdum okkur vespur og keyrdum um eyjuna, bodudum okkur i fossum, horfdum a solsetrid og bordudum godan mat.  Tegar vid aetludum svo loksins ad yfirgefa tessa blessudu eyju sviku bansettu batamennirnir okkur og haettu fyrirvaralaust vid ferdina okkar.  Vid reddudum okkur hosteli og tar var okkur til mikillar gledi verid ad syna ta snilldarmynd My big fat greek wedding.  Ekki var tad nu amalegt eftir 2 sjonvarpslausar vikur.
Naest var ferdinni heitid i frumskogaraevintyri i tjodgardinn Kao Sok.  Tar gistum vid fyrri nottina i husi uppi i tre, forum a kajak nidur Klong Sok fljotid, gafum opum banana og nutum mikillar natturufegurdar.  Sidari daginn forum vid til stoduvatnsins Kheuan Chiaw Lan.  Tad er liklega med fallegri stodum sem vid hofum sed.  Tar gistum vid i flekahusum, syntum eins og selir, sveifludu okkur i tarzan rolum, heimsottum fiskitorp, gengum um regnskoginn og syntum i ledurblokuhelli.  Allan daginn vorum vid med einka leidsogumann sem sagdist heita Jack Sparrow.  Vid akvadum ad falast ekki eftir frekari upplysingum um tessa nafngift tar sem svarid hefdi liklegast verid jafn ofullnaegjandi og tegar eg spyr elskulegu lithaensku hargreidslukonuna mina hvad tad se margra klukkustunda flug til Lithaen og hun svarar mer med "London eda Kaupmannahofn".  Vid turfum ad verda sleipari i taelenskunni.  Um kvoldid fengum vid svo grilladan fisk sem "vid" hofdum veitt i fiskitorpinu.  I alla stadi frabaerir dagar.
Nu erum vid i Krabi og hyggjumst fara til eyjunnar Kho Phi Phi a morgun.

Kalla tetta gott i bili tar sem vid stollur turfum ad fara ad redda okkur gistingu fyrir nottina.

Sveitt kvedja,
Sigrun

P.s. eg sakna nammilands og skammast min ekkert fyrir tad, hef samt fundid mer asiskar avaxtakaramellur sem sedja sarasta nammihungrid, en ferdafelagi minn er farinn ad hafa ahyggjur af tessari arattu.


8 comments:

  1. heyri að þið eruð að skemmta ykkur mjög vel :) og flottar myndir á facebook...haldið áfram að njóta ykkar svona vel því þið eruð ekki að missa af neinu hérna hinu megin á hnettinum í kuldanum ;) kveðja danmörkufarinn Alma

    ReplyDelete
  2. jó. frábært að heyra hvað þið eruð búnar að gera mikið. og heyr heyr með myndirnar, gaman að sjá þær. ef mér skjátlast ekki þá var uppáhalds bíómyndin mín; the beach, tekinn upp á Kho Phi Phi - og er ég þar með afar öfundsjúkur. en góð kveðja úr rigningunni hér. kv,ingvi

    ReplyDelete
  3. Djöfull vaða þessir núðlusölumenn uppi, bakhöndina á þá. Þeir halda að þeir séu "a hgead of this hgouse". Nú gengur þetta ekki lengur, Skype um helgina. sms-aðu þegar þú getur =)

    - brósi

    ReplyDelete
  4. Mikið er gaman heyra frá ykkur hjartagull. Maður öfundar ykkur stórlega.
    Mamma/Palla

    ReplyDelete
  5. Vá, hvað þetta er mikið ævintýri hjá ykkur :)

    Elsku systir, það er alls engin skömm að því að sakna nammilands ;)

    P.S. Megið endilega kíkja á feisbókar-meilið ykkar.

    ReplyDelete
  6. Frábært að fylgjast með ykkur, ég var orðin langeyg eftir nýrri færslu. vildi að ég væri með ykkur.
    Ástarkveðja,
    Lagga

    ReplyDelete
  7. Seiðandi sögur úr hitabeltinu. Farið samt varlega dúllur og munið: "A day without dance is a day wasted"

    -Ó. Sveins

    ReplyDelete
  8. Þið voru ekkert að standa ykkur í blogginu stelpur !

    ReplyDelete