Wednesday, February 15, 2012

Hiti, sviti og avaxtakaramellur

 Shalom!

Nu hofum vid verid a ferdinni i 15 daga og lidur timinn mjog hratt! Med hverjum deginum sem lidur kynnumst vid betur landi og thjod og laerum a lifid sem bakpokaferdalangar i okunnu landi.  Vid tokum strax ta medvitudu akvordun ad hundsa allar radleggingar vardandi passasamt mataraedi her og hentum okkur ut i dyrindis mat fra gotusolum, safarikar vatnsmelonur og einn og einn klaka, maganum hefur ad minnsta kosti ekki misbodid enn sem komid er, og erum vid guds lifandi fegnar tvi.
Vid eyddum viku a eyjunni Kho Phagnan.   Tegar baturinn okkar kom i hofn attadi eg mig a tvi ad eg gat ekki fyrir mitt litla lif munad hvad hostelid sem eg hafdi pantad het svo vid leyfdum einum af milljon aestum solumonnum a hofninni ad selja okkur odyrt herbergi.  Tad reyndist agaett, serstaklega hvad vardadi nalaegd vid komandi Full moon party.  A sidasta degi okkar tarna komumst vid reyndar ad tvi okkur til mikillar furdu ad tegar madur kveikti a sjonvarpinu birtist mjog svo osmekklegt asiskt klam, sem segir kannski allt sem segja tarf um tessa bullu.  Full moon partyid var hins vegar hin mesta skemmtun en tar donsudum vid fra okkur allt vit asamt 30.000 ferdamonnum sem safnast tarna saman a fullu tungli til ad syna sig og sja adra, bada sig i neon malningu og drekka fotur af wiskyblondudu gosi.  Kvoldinu eyddum vid mestmegnis med 5 Islendingum sem vid rakumst a af raelni a strondinni.  Tad voru fagnadarfundir, serstaklega tar sem Torbjorg Asta sem hafdi verid ferdafelagi minn a Ibiza var tar a medal asamt Grimi kaerasta sinum.  Kvoldid hennar Soleyjar endadi to ekki frabaerlega tar sem klikkadur nudlusolumadur henti i hana fullri vatnsflosku. Hun var vaegast sagt hlessa a tessu framferdi.
Eftir tessa daga fluttum vid okkur a strond nordar a eyjunni og eyddum dogunum tar i chill: sleiktum solina, forum i nudd, leigdum okkur vespur og keyrdum um eyjuna, bodudum okkur i fossum, horfdum a solsetrid og bordudum godan mat.  Tegar vid aetludum svo loksins ad yfirgefa tessa blessudu eyju sviku bansettu batamennirnir okkur og haettu fyrirvaralaust vid ferdina okkar.  Vid reddudum okkur hosteli og tar var okkur til mikillar gledi verid ad syna ta snilldarmynd My big fat greek wedding.  Ekki var tad nu amalegt eftir 2 sjonvarpslausar vikur.
Naest var ferdinni heitid i frumskogaraevintyri i tjodgardinn Kao Sok.  Tar gistum vid fyrri nottina i husi uppi i tre, forum a kajak nidur Klong Sok fljotid, gafum opum banana og nutum mikillar natturufegurdar.  Sidari daginn forum vid til stoduvatnsins Kheuan Chiaw Lan.  Tad er liklega med fallegri stodum sem vid hofum sed.  Tar gistum vid i flekahusum, syntum eins og selir, sveifludu okkur i tarzan rolum, heimsottum fiskitorp, gengum um regnskoginn og syntum i ledurblokuhelli.  Allan daginn vorum vid med einka leidsogumann sem sagdist heita Jack Sparrow.  Vid akvadum ad falast ekki eftir frekari upplysingum um tessa nafngift tar sem svarid hefdi liklegast verid jafn ofullnaegjandi og tegar eg spyr elskulegu lithaensku hargreidslukonuna mina hvad tad se margra klukkustunda flug til Lithaen og hun svarar mer med "London eda Kaupmannahofn".  Vid turfum ad verda sleipari i taelenskunni.  Um kvoldid fengum vid svo grilladan fisk sem "vid" hofdum veitt i fiskitorpinu.  I alla stadi frabaerir dagar.
Nu erum vid i Krabi og hyggjumst fara til eyjunnar Kho Phi Phi a morgun.

Kalla tetta gott i bili tar sem vid stollur turfum ad fara ad redda okkur gistingu fyrir nottina.

Sveitt kvedja,
Sigrun

P.s. eg sakna nammilands og skammast min ekkert fyrir tad, hef samt fundid mer asiskar avaxtakaramellur sem sedja sarasta nammihungrid, en ferdafelagi minn er farinn ad hafa ahyggjur af tessari arattu.


Monday, February 6, 2012

Fyrstu dagarnir i Thailandi!

Jaeja, komnar med tetta aldeilis fina blogg!

Vid lentum i bangkok en fyrir tad millilentum vid i London tar sem vid hittum einn hressan 41 ars gamlan leigubilstjora. Svo lentum vid i kuwait og i tessu riki tar sem burkur og turbanar rikja skarum vid okkur aldeilis ur og var mikid horft a okkur. tar bidum vid i 5 tima en langmesti timinn tar for i ad reyna ad atta okkur a hvad 1 kuwait dalur vaeri mikid. I fluginu til bangkok lenti ein okkar ovart a stuttu spjalli vid einn flugmanninn sem seinna baud okkur i stjornklefan tar sem vid fengum ad sja mjog magnad utsyni a medan vid flugum yfir indland.


Svo var tad bangkok. Tar gistum vid a vaegast sagt ogedslegu hosteli og ein okkar gekk svo langt ad kalla tad auswich. vid aetlum samt ad spara nakvaemar lysingar, en tad var samt mjog mikid hlegid af tessu. Eitthvad voppudum vid um borgina og forum a medal annars i tuktuk sem er brjaladur opin taxi a 3 hjolum og saum ymis hof og fleira. Svo vorum vid alltaf ad sja eitthvad furdulegt eins og munkasamkomur, ungborn med i for a vespu, oda solumenn og mjog oheillandi bod a ping pong syningar.


Vid vildum bara drifa okkur fra bangkok tar sem tetta var risa borg i miklu odagoti og rosa mikilli mengun. Vid tokum overnight train (med skemmtilega vidbjodslegu klosetti) og sidar bat a eyju sem heitir Ko Samui. Tar gistum vid i yndislegum bungalows a strondinni med faranlega gott utsyni. tar hittum vid indaela kanadamenn og breskt par sem vid eyddum kvoldinu med.

I gaer komum vid svo a eyjuna sem vid erum nuna a, Koh Pha Ngan, til ad fara a hid fraega Full Moon Party sem er i kvold. Vid erum mjoog brenndar eftir batsferdina og erum vid ad reyna ad huka inni. Erum a semi agaetu hosteli en aetlum ad breyta um gistingu a morgun og fara a adeins rolegari stad. :)


Reynum svo ad skella einni og einni mynd bradum!

Soley og Sigrun out!