Monday, February 6, 2012

Fyrstu dagarnir i Thailandi!

Jaeja, komnar med tetta aldeilis fina blogg!

Vid lentum i bangkok en fyrir tad millilentum vid i London tar sem vid hittum einn hressan 41 ars gamlan leigubilstjora. Svo lentum vid i kuwait og i tessu riki tar sem burkur og turbanar rikja skarum vid okkur aldeilis ur og var mikid horft a okkur. tar bidum vid i 5 tima en langmesti timinn tar for i ad reyna ad atta okkur a hvad 1 kuwait dalur vaeri mikid. I fluginu til bangkok lenti ein okkar ovart a stuttu spjalli vid einn flugmanninn sem seinna baud okkur i stjornklefan tar sem vid fengum ad sja mjog magnad utsyni a medan vid flugum yfir indland.


Svo var tad bangkok. Tar gistum vid a vaegast sagt ogedslegu hosteli og ein okkar gekk svo langt ad kalla tad auswich. vid aetlum samt ad spara nakvaemar lysingar, en tad var samt mjog mikid hlegid af tessu. Eitthvad voppudum vid um borgina og forum a medal annars i tuktuk sem er brjaladur opin taxi a 3 hjolum og saum ymis hof og fleira. Svo vorum vid alltaf ad sja eitthvad furdulegt eins og munkasamkomur, ungborn med i for a vespu, oda solumenn og mjog oheillandi bod a ping pong syningar.


Vid vildum bara drifa okkur fra bangkok tar sem tetta var risa borg i miklu odagoti og rosa mikilli mengun. Vid tokum overnight train (med skemmtilega vidbjodslegu klosetti) og sidar bat a eyju sem heitir Ko Samui. Tar gistum vid i yndislegum bungalows a strondinni med faranlega gott utsyni. tar hittum vid indaela kanadamenn og breskt par sem vid eyddum kvoldinu med.

I gaer komum vid svo a eyjuna sem vid erum nuna a, Koh Pha Ngan, til ad fara a hid fraega Full Moon Party sem er i kvold. Vid erum mjoog brenndar eftir batsferdina og erum vid ad reyna ad huka inni. Erum a semi agaetu hosteli en aetlum ad breyta um gistingu a morgun og fara a adeins rolegari stad. :)


Reynum svo ad skella einni og einni mynd bradum!

Soley og Sigrun out!

4 comments:

  1. Ekki vissi ég að þú værir að fara til Thailands.. Djöfulsins snilld :) Ég auðvitað var þarna í skiptinámi 2007.. En magnað Koh Pha Ngan og full moon party, djöfull verður það hellað! Hvert ætliði svo að fara um landið eða eruði að fara í einhver fleiri lönd?

    Kv. Arnar Leifsson

    ReplyDelete
  2. vel gert að starta bloggi. og já, smellið inni myndum (teknar á nýja símann ykkar)! heyrumst, ingvi

    ReplyDelete
  3. Kveðja frá Helgu og Halla

    ReplyDelete
  4. Gott að heyra að þið skemmtið ykkur vel yndislegu mínar :) Hlakka til næstu færslu. Knús, ykkar Git

    ReplyDelete